Arnar á toppnum

KorinnÁtján leikmenn voru mættir til æfinga í Kópavogs-Kórinn í gær. Liðin voru skipuð eftirfarandi leikmönnum:

Lið 1:
Böddi, Ívar, Árni, Gunni, Brynjar, Alex, Már J, Benni, Einar.

Lið 2:
Viddi, Viggi, Veddi, Arnar, Þóró, Þórhallur, Emil, Margeir, Ágúst.

 Lið 2 sigraði með þremur mörkum. Svo fá voru þau orð.

Staðan er nú þessi, þar sem Arnar trónir á toppnum með 17 stig.

SætiNafnSamtals stig
    1Arnar

17

 2 - 3Viddi

14

 2 - 3Már J.

14

 4 - 5 Jón Helgi

13

 4 - 5 Gunni

13

 6 - 7 Benni

11

 6 - 7 Þórhallur

11

 8 - 10Haukur

10

 8 - 10Einar

10

 8 - 10Viggi

10

 11 - 12Hreiðar

9

 11 - 12Þórólfur

9

 13 - 14Gummi

8

 13 - 14Árni

8

 15 - 16Ívar G

7

 15 - 16Veddi

7

 17 - 19Gísli

5

 17 - 19Böddi

5

 17 - 19Margeir

5

 20 - 23Binni

4

 20 - 23Annel

4

 20 - 23Emil

4

 20 - 23Ágúst

4

 24 - 26Varði

2

 24 - 26Alexander

2

 24 - 26Brynjar

2

 27 - 30Jón Ingi

1

 27 - 30Maggi E.

1

 27 - 30Atli

1

 27 - 30Jón Gunnar

1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er bara að sjá hvernig þetta lítur út eftir viku. Þeir sem eru í sætum 2-9 eru í erfiðri stöðu, vilja væntanlega ná mér að stigum og vilja því ekki vera með mér í liði, en þá er róðurinn jafnframt erfiður fyrir þá.  Ég finn til með þeim.

Arnar (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 20:35

2 identicon

Dramp þitt mun verða þér að falli Arnar.  Minni spámenn hafa verið að klifra listann hratt og sumir þeirra hafa sýnt að þeir eru færir um að snúa tapleik við á loka mínutum úr 5-2 í 5-3 og þannig blásið vonarneista í brjóst samherja sinna.  Hafðu það í huga góði næst áður en þú talar svona niður til félaga þinna.

Þórhallur Halldórsson (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 13:49

3 identicon

Ekki ætlaði ég að tala niðrandi um neinn, bara finn til með liðsfélugunum, það geta jú ekki allir verið á toppnum, en ég finn að það er kallt þarna uppi.

arnar (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband