6.2.2008 | 13:06
Arnar á toppnum
Átján leikmenn voru mættir til æfinga í Kópavogs-Kórinn í gær. Liðin voru skipuð eftirfarandi leikmönnum:
Lið 1:
Böddi, Ívar, Árni, Gunni, Brynjar, Alex, Már J, Benni, Einar.
Lið 2:
Viddi, Viggi, Veddi, Arnar, Þóró, Þórhallur, Emil, Margeir, Ágúst.
Lið 2 sigraði með þremur mörkum. Svo fá voru þau orð.
Staðan er nú þessi, þar sem Arnar trónir á toppnum með 17 stig.
Sæti | Nafn | Samtals stig |
1 | Arnar | 17 |
2 - 3 | Viddi | 14 |
2 - 3 | Már J. | 14 |
4 - 5 | Jón Helgi | 13 |
4 - 5 | Gunni | 13 |
6 - 7 | Benni | 11 |
6 - 7 | Þórhallur | 11 |
8 - 10 | Haukur | 10 |
8 - 10 | Einar | 10 |
8 - 10 | Viggi | 10 |
11 - 12 | Hreiðar | 9 |
11 - 12 | Þórólfur | 9 |
13 - 14 | Gummi | 8 |
13 - 14 | Árni | 8 |
15 - 16 | Ívar G | 7 |
15 - 16 | Veddi | 7 |
17 - 19 | Gísli | 5 |
17 - 19 | Böddi | 5 |
17 - 19 | Margeir | 5 |
20 - 23 | Binni | 4 |
20 - 23 | Annel | 4 |
20 - 23 | Emil | 4 |
20 - 23 | Ágúst | 4 |
24 - 26 | Varði | 2 |
24 - 26 | Alexander | 2 |
24 - 26 | Brynjar | 2 |
27 - 30 | Jón Ingi | 1 |
27 - 30 | Maggi E. | 1 |
27 - 30 | Atli | 1 |
27 - 30 | Jón Gunnar | 1 |
Athugasemdir
Nú er bara að sjá hvernig þetta lítur út eftir viku. Þeir sem eru í sætum 2-9 eru í erfiðri stöðu, vilja væntanlega ná mér að stigum og vilja því ekki vera með mér í liði, en þá er róðurinn jafnframt erfiður fyrir þá. Ég finn til með þeim.
Arnar (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 20:35
Dramp þitt mun verða þér að falli Arnar. Minni spámenn hafa verið að klifra listann hratt og sumir þeirra hafa sýnt að þeir eru færir um að snúa tapleik við á loka mínutum úr 5-2 í 5-3 og þannig blásið vonarneista í brjóst samherja sinna. Hafðu það í huga góði næst áður en þú talar svona niður til félaga þinna.
Þórhallur Halldórsson (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 13:49
Ekki ætlaði ég að tala niðrandi um neinn, bara finn til með liðsfélugunum, það geta jú ekki allir verið á toppnum, en ég finn að það er kallt þarna uppi.
arnar (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.