30.1.2008 | 00:03
Heimsenda kom ver allr
Á slóðum forfeðra okkar að Heimsenda sóttu fjöldi Puma æfingu í gærkvöldi. Menn höfðu vaðið eld og brennistein til þess að spila fótbolta og fá sína vikulegu útrás. Átján Pumur hófu klárar leik þar sem samviskulega var skipt í lið, þó mótbárur einhverja pilta hafi borist.
Veddi, Varði og Margeir mættu á sínu fyrstu æfingu á árinu. Þá mætti einnig leikmaður til reynslu. Sá er Valsmaður úr Hlíðunum og tekur Puma fagnandi við honum meðan hann er á reynslu.
Eftirfarandi var liðskipan í gær:
Lið 1 (Gulir): Böddi, Árni, Ívar G, Varði, Nýliði, Haukur, Veddi, Margeir, Gísli
Lið 2 (Mislitir): Benni, Arnar, Gummi, Einar, Þórhallur, Már J., Viddi, Gunni, Viggi
Leikar enduðu þannig að lið 2 fór með sigur að hólmi þrátt fyrir að hafa verið ávallt undir í leiknum. Það var ekki fyrr en á síðustu mínútu leiksins að Vigfús, hinn eini og sanni, kláraði leikinn með skoti úr teig sem þandi netmöskvana.
STÓRA STIGAKEPPNIN er orðin gríðarlega spennandi. Jón Helgi hélt efsta sætinu þrátt fyrir að hafa boðað sig frá í kvöld, en rétt er að minna á að fyrir það fékk hann stig. Með Jóni eru á toppnum Már J og Arnar, en Gunnar er nartandi í hæla þeirra með 12 kvikindi.
| Mæting | Sigur | Mætingarhlutfall | Sigurhlutfall | Samtals stig |
Jón Helgi | 4 | 9 | 100% | 100% | 13 |
Már J. | 4 | 9 | 100% | 75% | 13 |
Arnar | 4 | 9 | 100% | 75% | 13 |
Gunni | 3 | 9 | 75% | 75% | 12 |
Viddi | 4 | 6 | 100% | 50% | 10 |
Haukur | 4 | 6 | 100% | 50% | 10 |
Benni | 4 | 6 | 100% | 50% | 10 |
Einar | 3 | 6 | 75% | 50% | 9 |
Hreiðar | 3 | 6 | 75% | 50% | 9 |
Gummi | 2 | 6 | 50% | 50% | 8 |
Árni | 4 | 3 | 100% | 25% | 7 |
Þórhallur | 4 | 3 | 100% | 25% | 7 |
Ívar G | 3 | 3 | 75% | 25% | 6 |
Viggi | 3 | 3 | 75% | 25% | 6 |
Þórólfur | 2 | 3 | 50% | 25% | 5 |
Gísli | 2 | 3 | 50% | 25% | 5 |
Böddi | 4 | 0 | 100% | - | 4 |
Binni | 4 | 0 | 100% | - | 4 |
Annel | 1 | 3 | 25% | 25% | 4 |
Veddi | 3 | 0 | 75% | - | 3 |
Varði | 2 | 0 | 50% | - | 2 |
Jón Ingi | 1 | 0 | 25% | - | 1 |
Maggi E. | 1 | 0 | 25% | - | 1 |
Alexander | 1 | 0 | 25% | - | 1 |
Atli | 1 | 0 | 25% | - | 1 |
Jón Gunnar | 1 | 0 | 25% | - | 1 |
Margeir | 1 | 0 | 25% | - | 1 |
Nýliðinn | 1 | 0 | 25% | - | 1 |
- Nefndin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.