Æfing í gærkveldi

Fín mæting var í Kórnum í gærkvöldi á annarri æfingu Puma. Mættir voru 15 leikmenn, auk kauða sem fékk að spila með. Því voru 8 á móti 8 í gríðarlega skemmtilegum bolta þar sem sumir fóru einfaldlega á kostum í ruglinu. Svo fór að lokum að lið 2 sigraði með 2 mörkum. Eftirfarandi voru liðin:

Lið 1:
Böddi, Árni, Viggi, Viddi, Þóró, Þórhallur, Haukur, Atli

Lið 2:
Benni, Arnar, Hreiðar, Annel, Már J, Gunni, Jón Helgi, Einhver

Eftir tvær æfingar lítur mætingar og sigurtaflan svona út.

 

Mæting

Sigur

Mætingarhlutfall

Sigurhlutfall

Samtals stig

Jón Helgi

2

6

100%

100%

8

Gunni

2

6

100%

100%

8

Árni

2

3

100%

50%

5

Viddi

2

3

100%

50%

5

Haukur

2

3

100%

50%

5

Þórólfur

2

3

100%

50%

5

Már J.

2

3

100%

50%

5

Benni

2

3

100%

50%

5

Arnar

2

3

100%

50%

5

Hreiðar

2

3

100%

50%

5

Gummi

1

3

50%

50%

4

Annel

1

3

50%

50%

4

Böddi

2

0

100%

-

2

Þórhallur

2

0

100%

-

2

Ívar G

1

0

50%

-

1

Jón Ingi

1

0

50%

-

1

Einar

1

0

50%

-

1

Maggi E.

1

0

50%

-

1

Alexander

1

0

50%

-

1

Varði

1

0

50%

-

1

Viggi

1

0

50%

-

1

Binni

1

0

50%

-

1

Ámi

1

0

50%

-

1

Atli

1

0

50%

-

1

Már Þ

0

0

-

-

0

Hilmar

0

0

-

-

0

Evert

0

0

-

-

0

Hallgrímur

0

0

-

-

0

Hilmar

0

0

-

-

0


 - Nefndin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Núnú ..er Vésteinn Gauti ekki á skrá ??    erfiðar samningaviðræður !?

Dildo (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 14:21

2 Smámynd: Ritstjórn Puma

Ha...nú....Vésteinn........

Bendi á leikmannaskrá hér neðar á síðunni!

Ritstjórn Puma , 16.1.2008 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband