9.1.2008 | 09:36
Góð mæting
Góð mæting var á fyrstu æfingu Puma á árinu 2008 sem fram fór í Kórnum í Kópavogi í gærkveldi. Fjórtán voru mættir. Nokkuð jafnt var meðal liða fram eftir tímanum en þó varð af því að annað liðið sigraði. Hér fyrir neðan er tafla með mætingu og sigrum gærkveldsins, en í vetur verður þessari töflu haldið "up to date".
Leikmenn fá 1 stig fyrir að mæta og 3 stig fyrir að vinna. Ef menn láta vita að þeir komi ekki á æfingu fá þeir einnig 1 stig.
- Nefndin
Mæting | Sigur | Mætingarhlutfall | Sigurhlutfall | |
Árni | 1 | 3 | 100% | 100% |
Viddi | 1 | 3 | 100% | 100% |
Gummi | 1 | 3 | 100% | 100% |
Jón Helgi | 1 | 3 | 100% | 100% |
Haukur | 1 | 3 | 100% | 100% |
Þórólfur | 1 | 3 | 100% | 100% |
Gunni | 1 | 3 | 100% | 100% |
Böddi | 1 | 0 | 100% | 0% |
Ívar G | 1 | 0 | 100% | 0% |
Jón Ingi | 1 | 0 | 100% | 0% |
Már J. | 1 | 0 | 100% | 0% |
Vinur Gumma | 1 | 0 | 100% | 0% |
Benni | 1 | 0 | 100% | 0% |
Maggi E. | 1 | 0 | 100% | 0% |
Alexander | 1 | 0 | 100% | 0% |
Varði | 1 | 0 | 100% | 0% |
Arnar | 1 | 0 | 100% | 0% |
Þórhallur | 1 | 0 | 100% | 0% |
Viggi | 0 | 0 | 0% | 0% |
Athugasemdir
FRÁBÆRT er kerfið
bnak (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.