Haldið um stig í vetur

statistikkurvaÍ vetur verður sú nýjung að haldið verður utan um mætingar leikmanna á æfingar. Þá verður mætingarlisti birtur á heimasíðu Puma. Auk þess verður haldið utan um tölfræði þeirra sem vinna leiki á æfingunum. Leikmenn koma til með að fá 1 stig fyrir að mæta og 3 stig fyrir að vinna. Ef menn láta vita að þeir komi ekki á æfingu fá þeir einnig stig. Í lok æfinga í Kórnum verða svo tímarnir gerðir upp.

Það verður sem sagt haldið utan um sigurhlutfall leikmanna og mætingarhlutfall.

 - Nefndin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að sjá að boltinn sé aftur farinn að rúlla og vona að menn mæti nú í þennan tíma.

bnak (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 09:37

2 Smámynd: Ritstjórn Puma

Lítur út fyrir ágætismætingu í fyrsta tíma. Eftirfarandi eru búnir að melda sig inn, en reiknað er þó með fleirum:

Böddi, Viddi, Árni, Veddi, Viggi, Haukur, Ámi, Ívar G, Benni, Þórhallur, Már Jr.

Tæpir: Gunni & Arnar.

Ritstjórn Puma , 8.1.2008 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband