10.9.2007 | 13:30
Old-Boys: HK – Stjarnan
Í kvöld kl. 18:30 munu heldri-menn Handknattleiksfélags Kópavogs taka á móti Stjörnunni í Fagralundi. Þetta er 5. leikur sumarsins hjá HK-ingum. Liðið hefur unnið Leikni (0-4), gert jafntefli við Þrótt (2-2) en tapað gegn Keflavík (1-4) og ÍR (3-7). Þeim sem sjá sér fært að mæta í þetta skemmtilega verkefni er bent á að leikurinn hefst kl. 18:30 þannig að æskilegt er að menn séu mættir um kl. 18. Varla þarf að taka það fram að þessir leikir eru eingöngu ætlaðir 30 ára og eldri.
Ritstjórn leyfir sér að stórefast um að nokkur maður sé stífur eða þreyttur eftir göngubolta gærkvöldsins, og hvetur eldri-menn Puma til að láta sjá sig.
- Ritstjórn.
Ritstjórn leyfir sér að stórefast um að nokkur maður sé stífur eða þreyttur eftir göngubolta gærkvöldsins, og hvetur eldri-menn Puma til að láta sjá sig.
- Ritstjórn.
Athugasemdir
Ég ætla að reyna að mæta.
kv
Vési (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.