Stjórnarkrísa í deildinni

utanhead Allt lítur út fyrir ađ mikil krísa sé á stjórnarmálum Utandeildarinnar ţetta áriđ. Rugl hefur einkennt skipulag deildarinnar  í sumar og ţá sérstaklega upp á síđkastiđ ţar sem leikjum hefur veriđ frestađ trekk í trekk og jafnvel ţannig ađ liđ hafi ekki veriđ látin vita, rétt eins og gerđist í gćrkveldi ţegar liđ TLC og Hjörleifs átti ađ eiga sér stađ. Á spjallvef deildarinnar kom eftirfarandi fćrsla fram: 

 “Bćđi liđ voru mćtt fersk á Ásvelli til ađ spila leikinn ţegar okkur er tilkynnt ađ leiknum sé frestađ til morguns en gleymdist ađ láta liđin vita.....frábćrt. (Ţađ var kvennaleikur i 1.deildinni í gangi á vellinum.)” 

Ţetta er einungis eitt af fjölmörgum dćmum sem einkennt hefur stjórn deildarinnar í sumar. Eins og áhugamönnum um deildina hafa séđ á heimasíđu hennar ţá hefur ekki veriđ haldiđ utan um neina tölfrćđi ţetta sumariđ, rétt eins og í fyrra ţar sem fagmannlega var stađiđ ađ flest öllum hlutum. Heimasíđa deildarinnar í heild sinni er hálfgerđur brandari, ţar sem leikir eru seint skráđir inn og oftar en ekki hefur liđiđ allt upp í viku tími áđur en úrslit leikja eru skráđ inn. Uppsetning síđunnar er í lagi, umgjörđin góđ, en uppfćrslum er einfallega ábótavant. Ţess má einnig geta ađ spjallborđ síđunar einkennist af misfróđum  mönnum sem sletta fram rangfćrslum, reiđilestri og orđbragđi sem ekki á ţar heima. Réttast vćri ef umsjónarmenn síđunar fćru annađ slagiđ yfir ţađ sem kemur ţar fram og tćkju einfaldlega út fćrslur sem settar eru ţar inn. Gott dćmi um óvandađar fćrslur eru ţćr fjölmörgu sem birtust í “stóra dómaramálinu”. Ţá má einnig koma inn á ađ skipulagning leikja sumarsins hefur veriđ hálf einkennileg frá upphafi til enda ţar sem einungis um 6 umferđir voru fyrirfram klára í upphafi tímabils og hálfgert rugl í framhaldi af ţví. 

Ţví er ljóst ađ krísa sé í málum stjórnar Utandeildarinnar. Framkvćmda- og Ritsjórn Puma hvetur stjórn deildarinnar ađ hysja upp um sig buxurnar og taka málin föstum tökum ţćr fáu vikur sem eftir eru ađ tímabilinu.  

 - Framkvćmdastjórn / Ritstjórn
Puma Haus 1

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband