2.8.2007 | 15:09
Staðfestinga Viðars
Viðar hefur svarðar fyrir sig á "commenta" kerfi Puma.blog.is þar sem hann kallaði á ásakanir í garð framkvæmdarstjóra. "Ég veit bara hreinlega ekki hvað maðurinn er að fara með þessum orðum. Ég hef ekki heyrt í Viðari síðan á sunnudag. Við sjáum til hvort að Viðar mæti á æfingu í kvöld, en þess má geta að HK heldri æfa ekki með Puma á fimmtudögum", sagði framkvæmdarstjórinn í samtali við ritstjórnarfulltrúa í dag.
Ritstjórn ákvað að birta í framhaldi af þessu mynd af Yfirlýsingu Viðars sem birtist hér fyrir skömmu.
- Ritstjórn
Athugasemdir
Vísa þessum ásökunum alfarið til föðurhúsanna.
Fjárfesting í nýju pari af takkaskóm nú nýverið staðfestir fyrirætlanir mínar um halda áfram sem virkur liðsmaður í þessu félagi.
Hinsvegar hef ég ekki farið í grafgötur með skoðanir mínar á stjórn klúbbsins. Undirskriftarlisti "stjórnarandstöðunnar" hangir uppi á Hlemmi fyrir áhugasama. Fyrirhuguð stofnun FC Hummel að ári liggur fyrir sem ein af tillögum, ef í hart fer. :)
VIP (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.